Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/29816
Í ritgerðinni er fjallað um gildi lögregluskýrslna fyrir dómstólum með hliðsjón af meginreglunni um milliliðalausa sönnunarfærslu sem hluta af rétti sakbornings til réttlátrar málsmeðferðar sbr. 6. gr. MSE og 70. gr. stjskr. Fyrst verður kannað hvað falli undir hugtakið sönnunargagn og hvaða hagsmunir búi að baki reglum réttarfars um sönnun. Þá er næst farið yfir meginreglur sakamálaréttarfars sem snúa að sönnun og sönnunarmati. Meginefni ritgerðarinnar fer í að skoða gildi lögregluskýrslna fyrir dómstólum og hvaða atriði getið aukið eða dregið úr vægi þeirra í sönnunarmati dómstóla.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA PDF.pdf | 444.88 kB | Lokaður til...01.01.2138 | Heildartexti | ||
Skemman. Yfirlýsing..pdf | 320.78 kB | Lokaður | Yfirlýsing |