Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29828
Í þessari ritgerð fjallað um sögu refsinga á Íslandi, hvernig refsiramminn er, hvar hann birtist og hvernig ævilangri refsingu er beitt í dómaframkvæmd hér á landi. Verður því næst stutt umfjöllun um norsku hegningarlögin, fjallað um það hvað norska forvaring er, skilyrði þess, reynslulausn og hvernig þessu úrræði hefur verið beitt í dómaframkvæmd. Athugað verður einnig hvort þetta úrræði hefði getað nýst í dómaframkvæmd hér á landi í einhverjum tilfellum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA-LOKASKIL.pdf | 308.67 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
FORSÍÐA BA 2018.pdf | 129.27 kB | Opinn | Forsíða | Skoða/Opna | |
Yfirlýsing lokaverkefna LBHI.pdf | 638 kB | Lokaður | Yfirlýsing |