is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29872

Titill: 
  • ,,Ef Guð er karlmaður, þá er karlmaðurinn Guð" Áhrif þess að kyngera orðið Guð sem karl
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi fjallar um áhrif þess að kyngera orðið Guð sem karl og hvernig hægt er að móta jákvæðari guðsmynd. Dregin eru fram skrif og áherslur feminískrar guðfræði, bæði upptök kvennaguðfræðinnar frá formæðrum feminískrar guðfræði og nýjar áherslur. Lögð verður áhersla á skrif íslenskra feminískra guðfræðinga sem tekið hafa upp þráðinn og haldið honum á lofti með nýjum áherslum í takt við samtímann. Áhersla er lögð á feminíska guðfræðinga og þeirra lausnir hvað varðar áhrif þess að kyngera orðið Guð sem karl og hvað þær telja að geti mótað jákvæðari guðsmynd fyrir konur og börn.
    Einnig er fjallað um í hvaða kyni Guð birtist börnum í fræðslu og sú umfjöllun notuð til að varpa ljósi á hvað betur mætti fara í trúaruppeldi barna með tilliti til allra kynja. Hér er þó einnig lögð áhersla á að gera fólki ljóst að valdbeiting karla hefur fengið að lifa í skjóli Biblíunnar alveg til dagsins í dag og konur hafa þurft að vera á jaðri samfélagsins vegna þess.
    Lykilorð: Guðsmynd, valdbeiting, kvennaguðfræði, femiíníismi, konur, börn, jafnrétti, kyn.

  • Útdráttur er á ensku

    This essay is about the affect it has to talk of God as a male and how a more gender-neutral image of God can be drawn up if that is something we consider. Studies from feministic theology is used as a foundation and their main focus. The origin of the female theology from the “mothers” of feminism within theology and new ideas where emphasis will be put on Icelandic scholars in the subject which have continued the legacy of the so-called foremothers in feminism. Another emphasis of the thesis is to see the ideas and solutions that feminism has to offer in the problem of a male loaded vocabulary and how to find a solution to a healthier image of God for everyone.
    The image of God in the eyes of children is also considered to the extent that in which sex God appears to them in teaching and that deliberation is used to shed a light on what might be done better in religious teachings, considering gender equality. The misuse of male vocabulary is a known fact and this essay is to make whoever might read it understand or even change it within him or herself. Women are no longer to be sidelined because of language, both sexes have an equal voice in every matter.
    Keywords: The image of God, the use of force, feminist theology, feminism, woman, children, equality, gender.

Samþykkt: 
  • 26.4.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29872


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
LOKASKIL skemman.pdf568.71 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
31290283_1733189610082610_1054728261478645760_n.pdf557.8 kBLokaðurYfirlýsingPDF