is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29912

Titill: 
  • Sögur frá Perú: Tíu smásögur eftir Pilar Dughi í íslenskri þýðingu
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Verkefni þetta er unnið til fullnustu MA-gráðu í þýðingafræði við Háskóla Íslands.
    Markmið þess er að kynna smásögur perúska rithöfundarins Pilar Dughi (1956-2006)
    sem nýtur virðingar í bókmenntaheimi Perú og er talin meðal fremstu rithöfunda
    síðari tíma þar í landi. Verkefnið er tvíþætt. Annars vegar er um að ræða þýðingu á tíu
    smásögum eftir Dughi og hins vegar er gerð grein fyrir þýðingarferlinu og fræðilegri
    undirstöðu þess. Fjallað er um vafaatriði sem komu upp við þýðinguna og þær
    ákvarðanir sem taka þurfti. Ennfremur eru sögurnar greindar út frá bókmenntalegu
    sjónarhorni.

Samþykkt: 
  • 3.5.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29912


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sögur frá Perú-PDF.pdf1.02 MBLokaður til...01.01.2050HeildartextiPDF
KÞÓ_yfirlysing.pdf109.31 kBLokaðurYfirlýsingPDF