en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/29925

Title: 
 • Óðinn: A Queer týr? A Study of Óðinn’s Function as a Queer Deity in Iron Age Scandinavia
Degree: 
 • Master's
Abstract: 
 • Óðinn’s gender has been very contentious within scholarship. While he is the god of war, he has also been argued to be queer or ergi - that is, perceived as somewhat passively homosexual or cross-dressing. Brit Solli argues that ‘as a god, Odin thus constitutes a paradox: He is the manliest god of warriors, but also the unmanly master of seid.’ Ármann Jakobsson also argues that ‘a god who is queer is not queer,’ implying that these two roles are mutually exclusive. I will be using these two statements as points of departure for this thesis, which will explore the ways in which Óðinn can be perceived queer, using the Prose Edda and Poetic Edda as my primary source material, and argue that this is not paradoxical to his role as a god, or a god of war.
  I start by analysing what it meant to be a deity in pre-Christian Scandinavia, questioning emic words and categories, alongside discussions of cultic worship and the ideas of omnipotence and omniscience to demonstrate the disparity between pre- Christian deities and supernatural beings and modern Western ideas pertaining to this.
  I then explore narratives and iconography surrounding Óðinn’s queer nature, and employ a queer theoretical perspective to do so. By exploring semantic centres, various narratives, and religious variation, I demonstrate that Óðinn can be read as queer based on various examples, and that there was also diversity in how he was perceived based on source types.
  I finally discuss the idea of the warrior cult and the role of women within this to demonstrate that this was not a strictly masculine space, and that therefore Óðinn’s role within this did not constitute a paradox.
  Finally, I conclude that Óðinn was a queer týr, and that this fits into a broader understanding of diversity of gender in Iron Age Scandinavia.

 • Abstract is in Icelandic

  Kyngervi Óðins hefur verið til umræðu meðal fræðimanna. Þótt hann hafi verið stríðsguð hafa menn jafnan séð hjá honum vissa ergi, þ.e. tilhneigingar til samkynhneigðar eða klæðskipta. Brit Solli hefur fært fyrir því rök að þetta feli í sér e.k. þversögn. Hann er í senn karlmannlegur guð hermanna en um leið ókarlmannlegur guð seiðsins. Ármann Jakobsson segir að guð sem er hinsegin er ekki hinsegin, en það hefur í för með sér að þessar tvær fullyrðingar útiloki hvor aðra. Það verður hins vegar gengið út frá þeim í ritgerðinni, sem mun fjalla um það hvernig skynja megi Óðinn sem hinsegin. Helstu heimildir verða eddukvæði og Snorra Edda og sýnt verður fram á að ekki sé um neina þversögn að ræða og að hann geti verið bæði goðmagn og sérstaklega tengdur hernaði. Í byrjun verður rakið hvað það merkir að vera guð í norrænni trú út frá innri hugtökum og flokkunum hennar. Enn fremur verður fjallað um helgisiði en líka um hugmyndir um alsæi og almætti, og það dregið fram hve mikill munur er á heiðnum goðmögnum og yfirnáttúrulegum verum annars vegar og nútímahugmyndum Vesturlandabúa. Í framhaldi af því verða kannaðar frásagnir og myndefni sem gefa til kynna að Óðinn sé á einhvern hátt hinsegin. Gripið verður til hinsegin fræða til að varpa ljósi á þetta viðfangsefni. Mörg dæmi sýna að það megi skilja Óðinn sem hinsegin, en líka að það var töluverð fjölbreytni í því hvernig fólk skynjaði Óðinn eftir því hverjar heimildirnar voru. Undir lokin eru raktar hugmyndir um vígamannatrú og að þar hafi konur gegnt hlutverkum. Með því er unnt að sýna fram á að hernaður var ekki einvörðungu karlafyrirbæri, og því er hlutverk Óðins ekki þversagnakennt. Niðurstaðan er að Óðinn er hinsegin týr, enda í ágætu samræmi við víðari sýn á fjölbreytni í skilningi á kyngervum á Norðurlöndum á járnöld.

Accepted: 
 • May 4, 2018
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/29925


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Óðinn: A Queer týr? Amy May Franks.pdf975.75 kBOpenComplete TextPDFView/Open
Declaration of Access Amy May Franks.pdf351.62 kBLockedYfirlýsingPDF