is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/29928

Titill: 
  • Titill er á ensku The King's Two Bodies? Snjáskvæði and the Performance of Gender
Námsstig: 
  • Meistara
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The sagnakvæði, narrative poems composed in the eddic metre fornyrðislag, are found only in manuscripts from the 17th century or later. However, many of them seem to predate their manuscripts by several centuries, making them products of the later middle ages. Their composition in fornyrðislag metre and their use of motifs seen in other Icelandic literary genres of the later middle ages (most notably riddarasögur and fornaldarsögur) place them squarely within a continuous tradition of Icelandic literature. Despite this fact, relatively little scholarly attention has been paid to the sagnakvæði. This thesis takes as its focus the sagnakvæði Snjáskvæði, a poem in which an elf-queen is cursed by her stepmother to appear as a man in the human world, and comprises a translation of Snjáskvæði into English, along with an in-depth commentary on the poem. This commentary explores the preservation of both the text of Snjáskvæði in its various manuscripts, and its underlying narrative, which draws upon a number of international folk-tale motifs and which was reworked into Snækóngsrímur in the latter half of the 17th century by Steinunn Finnsdóttir. The main focus of the commentary is on the transformation of the elf-queen Hildigerður into the human king Snjár, looking at the role this motif plays in the construction of gender in this poem. This scene is compared to other scenes of gendered transformation in medieval Icelandic literature, such as those seen as part of the shield-maiden motif in the fornaldarsögur, as well as to the motif of the disguised elf-queen seen in other Icelandic folk-tales, such as Úlfhildur álfkona and Hildur álfadrottning. I argue that such scenes’ emphasis on the external trappings of gender, such as the mailcoat and helmet Hildigerður dons in order to begin her life as Snjár, expresses a conception of gender that was fundamentally defined through social perception and interaction.

  • Sagnakvæði eru frásagnarljóð undir fornyrðislagi og finnast aðeins í handritum frá 17. öld eða síðar, en mörg eru eldri en handritin sem varðveita þau. Nýlegar rannsóknir benda til þess að sagnakvæðin, eða a. m. k. hluti þeirra, geti verið ort á síðmiðöldum. Notkun fornyrðislags og minna sem birtast í öðrum bókmenntagreiunum síðmiðalda (sérstaklega riddarasögum og fornaldarsögum) bendir til stöðugrar hefðar í íslenskum bókmenntum. Þrátt fyrir þetta hefur tiltölulega lítilli athygli verið beint að sagnakvæðum.
    Í þessari ritgerð er athyglinni beint að sagnakvæði sem heitir Snjáskvæði, ljóði sem sjallar um álfadrottninguna Hildigerði. Hildigerðu varð fyrir þeim álögum stjúpmóðar sinnar að taka á sig yfirlit karlmanns í mannheimum. Ritgerðinni fylgir þýðing af Snjáskvæði frá íslensku yfir á ensku, ásamt skýringum. Í meginmáli er fjallað um varðveislu kvæðisins í helstu handritum og rætt er um þann söguþráð sem liggur að baki ljóðinu og bygger mjög á alþjóðlegum minnum. Auk prósatexta, var sagan endursöpuð í mismunandi rímum nokkurra skálda frá 17., 18. og 19. öld. Meginatriði umfjöllunarinnar er umbreyting álfadrottningarinnar í mennska konunginn Snjá og leitast er við að varpa ljósi á birtingarmynd kyngervis í kvæðinu. Umbreyting Hildigerðar er borin saman við aðrar umberytingar á kyngervi í íslenskum miðaldabókmenntum, til dæmis þær sem birtast í fornaldarsögum, eins og skjaldmeyjaminninu. Þá er kvæðið borið saman við þjóðsögur frá 19. öld um dulbúnar álfkonur, til dæmis sögurnar Snotra og Úlfhildur álfkona. Í ritgerðinni er því haldið fram að sú áhersla sem lögð er á veraldleg klæði á borð við brynjuna og hjálminn sem Hildigerður klæðist þegar hún umbreytist í Snjá konung, feli í sér skilning á kyngervi sem er í grundvallaratriðum skilgreint út frá félagslegum viðmiðum og viðtöku.

Samþykkt: 
  • 4.5.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/29928


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lee Colwill - The King's Two Bodies.pdf968.47 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Lee Colwill - Skemman declaration(1).pdf14.12 kBLokaðurYfirlýsingPDF