is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30032

Titill: 
  • Póker á Íslandi
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar rannsóknar er að fá yfirsýn yfir pókersamfélagið á Íslandi. Til þess er spurt hvort póker á Íslandi sé frávikshegðun. Fimm opin viðtöl voru tekin við pókerspilara á Íslandi og notast var við aðferð grundaðar kenningar við úrvinnslu. Einnig var þróun fjölmiðlaumfjöllunar um póker á síðastliðnum árum athuguð. Misjafnt er hvort pókerspilararnir fimm skilgreini sína iðju sem frávik en foreldrar pókerspilaranna fimm voru andvígir þegar fyrsta skrefin voru fetuð í spilum. Pókerumhverfið á Íslandi er hulið almenningi og ójafnvægi er á milli hagsmuna pókerspilara og eigenda pókerklúbba. Fjölmiðlaumfjöllun hefur orðið neikvæðari á síðustu árum og marktækur munur er á magni umfjöllunar um póker á milli fjölmiðla. Niðurstaða rannsóknarspurningarinnar er ekki afgerandi og frekari rannsókna er þörf til að svara spurningunni betur til dæmis með þátttökuathugun á pókerstöðum og spurningalistakönnun meðal pókerspilara myndu gefa betri innsýn í pókersamfélagið.

Samþykkt: 
  • 7.5.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30032


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Póker á Íslandi.pdf851.32 kBLokaður til...01.05.2033HeildartextiPDF
yfirlysing.pdf267.84 kBLokaðurYfirlýsingPDF