is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Sviðslistadeild / Department of Performing Arts > Lokaverkefni (BA) / Final projects (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3004

Titill: 
  • Staða danslistar innan kerfi fagurlistanna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Kerfi fagurlistanna er mjög ungt miðað við þann tíma sem listirnar hafa lifað með manninum. Gildi og virðing listgreinanna hefur þróast síðan á fornöld, en ekki hafa allar listgreinarnar ávallt notið þeirrar virðingar sem þær hafa nú. Þróunarsaga listanna og listkerfisins sýnir að flestar af listgreinunum hafa verið tengdar ýmsum greinum vísinda áður fyrr. Með tengingu sinni við vísindi hefur virðing og þjóðfélagslegt gildi listgreinanna aukist. Hins vegar hefur danslistin aldrei verið talin til vísindagreina vegna þess að hún var metin sem undirgrein tónlistarinnar allt fram á miðja átjánduöld. Því er niðurstaða þessara ritgerða að gildi danslistarinnar er ekki metið til jafns á við aðrar greinar listarinnar.

Samþykkt: 
  • 8.6.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3004


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerd.pdf213.8 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna