en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/3009

Title: 
  • Title is in Icelandic Hitastigsaðlögun aqualysins I, subtilisín-líks serín próteinasa úr hitakæru bakteríunni Thermus aquaticus.
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Byggingarlegar forsendur hitastigsaðlögunar próteina jaðarlífvera hafa verið mikið rannsakaðar undanfarna áratugi. Þetta verkefni er hluti af stærra rannsóknarverkefni þar sem er gerður samanburður á eiginleikum og byggingu samstofna ensíma, sem til heyra subtilisin-líkra seríne próteinasa nánar til tekið subtilösum. Beitt er markvissum stökkbreytingum til að svara spurningum um hitastigsaðlögum ensíma. Í þessu verkefni var framkvæmd þrefalda stökkbreytingin H119A/R120S/R121G á hitakæra ensíminu aqualysini I. Var þessi stökkbreyting valin með tilliti til samsvarandi amínósýruraðar í samstofna ensími úr kuldakærri Vibrio-tegund (VPR). Til að meta áhrif stökkbreytingarinar var stökkbreytta ensímið borið saman við villigerð þess, með mælingum á hraðafræði og stöðugleika próteinsins. Einnig var notast við flúrljómunarbælingu með akrýlamíði til að meta hvort að einhver breyting hefði verið á heildarsveigjanleika stökkbrigðisins. Niðurstöðurnar gefa til kynna að ekki er marktækur munur á stökkbreytta ensíminu og villigerðinni.

Accepted: 
  • Jun 9, 2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3009


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
pd_fixed.pdf933.89 kBOpenHeildartextiPDFView/Open