is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30132

Titill: 
  • Aðgát skal höfð í nærveru sálar: Fjölskyldur, skilnaður og börn
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lokaverkefni til BA-prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Umfjöllunar efni hennar er fjölskyldur, skilnaðir og börn. Fjölmargar rannsóknir sína að skilnaðir geti haft áhrif á börn. Í þessari ritgerð verður leitast við að svara rannsóknarspurningunni: Hvað í skilnaði foreldra hefur áhrif á börn? Þriðja hvert hjónaband endar með skilnaði hér á landi og því ljóst að fjölmörg börn upplifa skilnað foreldra sinna. Skilnaður kann að hafa bæði jákvæð og neikvæð áhrif á börn. Foreldrar geta gert ýmislegt til að draga úr neikvæðum áhrif skilnaða á börn og þar skiptir miklu máli að þeir geti haft góð samskipti sín á milli varðandi barnið og uppeldi þess eftir skilnað. Börn sem upplifa ósætti og lenda á milli í deilum foreldra sinna eru líklegri til að upplifa vanlíðan og aðlagast síður breyttum aðstæðum. Að leita eftir hjónabands- og fjölskylduráðgjöf eða skilnaðarráðgjöf getur einnig reynst vel og dregið úr neikvæðum áhrifum skilnaða á börn.

Samþykkt: 
  • 9.5.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30132


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA.pdf575.34 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlýsing.pdf396.84 kBLokaðurYfirlýsingPDF