is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30146

Titill: 
  • Ofbeldi gegn konum í nánum samböndum. Langtímaáhrif á konur sem þolendur
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ofbeldi gagnvart konum er heilsufarslegt vandamál út um allan heim og getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Í þessari ritgerð er fjallað um konur sem verða fyrir ofbeldi af hendi núverandi- eða fyrrverandi maka, kærasta eða eiginmanns. Fjallað verður um skilgreiningar og algengustu birtingarmyndir ofbeldisins og gerð grein fyrir þeim. Einnig verður fjallað um fræðilegar kenningar til þess að reyna útskýra hvaða einstaklings- og samfélagslegir þættir gætu haft áhrif á ofbeldi. Markmið ritgerðarinnar er að skoða hvaða áhrif ofbeldi hefur á konur til lengri tíma litið og kanna hvort ákveðnir áhættuþættir auki líkurnar á því að þær verði fyrir ofbeldi. Að lokum eru gerð skil á úrræðum sem eru í boði á Íslandi fyrir konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum og hlutverki félagsráðgjafa þegar kemur að ofbeldi gagnvart konum.

Samþykkt: 
  • 9.5.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30146


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Halldora_Gudmundsdottir.pdf72.38 kBLokaðurYfirlýsingPDF
BA HalldóraG.pdf465.44 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna