is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30159

Titill: 
  • Að finna jafnvægi á milli tveggja ólíkra menningarheima: Uppeldishættir og aðlögunarferli innflytjenda foreldra
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.A prófs í félagsráðgjöf við félagsvísindadeild Háskóli Íslands. Markmið ritgerðarinnar er að skoða reynslu foreldra sem aðfluttir eru erlendis frá, hér nefndum innflytjendum af aðlögun að því að setjast að í nýju landi samhliða því að skoða hvernig foreldrar finna jafnvægi milli áhrifa frá gildum og hefðum nýju og gömlu menningarinnar við að finna viðeigandi uppeldisaðferðir. Einnig verður skoðað starfsgreinin félagsráðgjöf og hennar tilkomu við að hjálpa innflytjendafjölskyldum.
    Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru að með tilkomu hnattvæðingar til fjölmargir fluts búferlum sem leiðir til þess að margt fólk sem er af erlendum uppruna koma og setjast hér að landi. Þetta hefur för í með sér að samfélagið sjálft er ekki lengur einsleit heldur er þjóðin fjölmenningarlegt. Innflytjendur sem setjast að í öðru landi verða fyrir áskorunum og álagi allt frá því að ákvörðun um búferlaflutninga er tekin þar til aðlögun á sér stað í nýja landinu.
    Félagsráðgjöf sem starfsgrein kemur til með að vinna með fjölbreyttum hópum og innflytjendur eru einn af þeim. Félagsráðgjafar notast gjarnan við margra kenninga um starfsaðferðir til þess að geta veitt þannig viðeigandi hjálp til þeirra einstaklinga eða hópa sem þurfa á þvi að halda.

Samþykkt: 
  • 9.5.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30159


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Að finna jafnvægi á milli tveggja ólíkra menningarheima .pdf909.41 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing.pdf120.24 kBLokaðurYfirlýsingPDF