is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30177

Titill: 
  • Notkun tónlistar í völdum kvikmyndum eftir Ingmar Bergman
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi fjallar um notkun tónlistar í völdum kvikmyndum eftir sænska leikstjórann Ingmar Bergman. Fyrri hluti hennar er sögulegt ágrip tónlistar í kvikmyndum og í framhaldi er litið inn í hljóðheim Bergmans ásamt því að skoða áhrif tónlistar á áhorfandann. Því næst verður greint frá hlut tónskáldsins J. S. Bachs í verkum Bergmans en þar verða sellósvítur Bachs sérstaklega skoðaðar. Að lokum verða áhrif frá August Strindberg skoðuð og rýnt í hvernig Bergman aðlagar kjarna kammerformsins að kvikmyndagerð sinni. Kvikmyndirnar sem teknar verða fyrir og greindar til þess að skýra viðfangsefnið eru Såsom i en spegel (1961), Tystnaden (1963), Höstsonaten (1978) og Saraband (2003).

Samþykkt: 
  • 9.5.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30177


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BAritgerd_KlaraHodd_LOKAUTGAFA.pdf753.12 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing um meðferð.pdf355.46 kBLokaðurYfirlýsingPDF