is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30193

Titill: 
  • Bókin um blekkinguna
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Bók Þórbergs Þórðarsonar (1888-1974), Íslenzkur aðall (1938) fjallar um sumar í lífi Þórbergs og félaga hans í síldarvinnu á Akureyri árið 1912. Sögumaðurinn Þórbergur horfir á úr ákveðinni fjarlægð sem hann notar óspart til að varpa nýju ljósi á viðfangsefni sitt, gjarnan í
    skoplegu ljósi. Fjarlægðin markast af aldri og reynslu en jafnframt af meiri lífsþekkingu, þekkingu sem Þórbergur öðlast í gegnum kynni sín af jógafræðunum og guðspekinni, veturinn 1917-1918. Þau fræði höfðu afgerandi áhrif á heimsmynd hans og gildi og á þeim byggði hann
    önnur hugðarefni sín, sósíalismann, spíritismann og esperantó áhugann. Þessi lífsspeki Þórbergs varð einnig að leiðarstefi í öllu höfundarverki hans. Hér verður leitast við að lesa bókina Íslenzkan aðal inn í þau fræði og sýna þau í ljósi ákveðinna atriða eins og húmors og íróníu, í persónusköpun og undirliggjandi boðskap sögunnar.

Samþykkt: 
  • 9.5.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30193


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Bokinumblekkinguna-Alfdis-leidrett-lokskjal.pdf1.59 MBLokaður til...01.01.2034HeildartextiPDF
yfirlýsingAlfdis.pdf197.02 kBLokaðurYfirlýsingPDF