Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/30259
Þetta verkefni er lokaritgerð á BA-stigi í íslensku sem annað mál við Háskóla Íslands. Ritgerðin er pólsk þýðing á nokkrum köflum úr bókinni Afleggjarinn eftir Auði Övu Ólafsdóttur.
Verkið skiptist í tvo hluta. Fyrri hlutinn inniheldur þrjá kafla. Fyrsti kaflinn svarar almennum spurningum um hvað þýðing er og af hverju hún er mikilvæg, hvað felst í hugtakinu jafngildi, einnig er farið í helstu þýðingaraðferðir. Þar er gerður greinarmunur á aðferðum Roman Jakobson og Friedrich Shleiermacher. Annar kafli er umfjöllun um höfundinn og verkið. Í þriðja kafla er sagt frá helstu vandamálum, bæði málfræðilegum og menningarlegum, sem komu upp við þýðingu úr íslensku yfir á pólsku.
Annar hluti er pólsk þýðing á textabroti úr bókinni Afleggjarinn.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Malgorzata Maria Radkowska lokaverkefni.pdf | 470,22 kB | Open | Complete Text | View/Open | |
yfirlýsing.pdf | 108,95 kB | Locked | Yfirlýsing |