Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/30280
Hér er gerð grein fyrir birtingarmynd djöfulsins í kvikmyndum og þáttaröðum. Lögð er áhersla á hvernig djöfullinn birtist okkur í Nýja testamentinu og er hann borinn saman við tvær kvikmyndir (Constantine og The Devil's Advocate) og tvær þáttaraðir (Lucifer og Supernatural). Skoðað er hvering djöfullinn hefur þróast í kvikmyndasögunni og hvort ímynd hans þar passi við djöfulinn í Biblíunni, þá helst Nýja testamentinu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA-ritgerð-Djöfullinn-á-hvíta-tjaldinu tilbúin.pdf | 582,53 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
yfirlýsing.JPG | 61,17 kB | Lokaður | JPG |