en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/30327

Title: 
  • Title is in Icelandic Áhrifavaldar: Samspil fyrirtækja og áhrifavalda
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Viðfangsefni þessa lokaverkefnis er að kanna hvort ör-áhrifavaldar á samfélagsmiðlum séu að hafia áhrif á kauphegðun neytenda. Auglýsingar á samfélagsmiðlum eru að verða sífellt vinsælli og í kjölfarið hafa skapastkomið upp umræður í samfélaginu hvar eigiá að draga mörkin, um hvað má og hvað ekki má. Þetta eru oft spurningar um um hverjar settar reglur, gildi eða viðmið samfélagsins eru. Í ritgerðinni var viðfangsefnið aðÞað var rannsakaðar hvort að fyrirtæki væru að notfæra sér einhverjar nýjungar í aðferðum markaðsrannsóknar. Fyrirtæki koma sér upp viðskiptasamböndumandi við áhrifavalda á samfélagsmiðlum og í gegnum þær leiðir er reynt að koma á markaðsherferðum fyrir vörur og þjónustu. Ritgerðin er þannig er uppsett þannig að hún skiptist í tvo hluta. Fyrri hlutinn er fræðilegur. Þar er farið yfir hugtök og aðferðir sem tengjast markaðssetningu á netinu. Hvers konar þekking er lykill að velgengni fyrirtækja.. Farið er yfir ferlar sem fyrirtæki geta nýtt sér í þróun þekkingar og tækni. Hvernig auglýsingin skilar sér til neytandans. Hvaða atriði í umhverfi og persónuleika áhrifavaldsarins verða til þess að varan séer keypt. Til þess að fyrirtæki geti nýtt sér ör-áhrifavalda þarf að skoða menningu markhópsins, og í því samhengi eru helstu hugtök um menningu skoðuð. Fræðilegi kaflinn endar á umfjöllun því hvernig vörumerkjastjórnun getur unnið með ör-áhrifavöldum til að skapa aukið virði. Með það í huga var skoðuð Blue Ocean Strategy. Í síðari hluta ritgerðarinnar er greint frá niðurstöðum rannsóknar. Þar er athugaðskoðað hvort Íslendingar á samfélagsmiðlum noti frekar íslenskar eða erlendar vefsíður. Hvaða vöruflokkar verða helst fyrir valinu er helst verið að versla á netinu. Viðhorf einstaklinga tilþegar samfélagsmiðla eru nýttir og til að koma auglýsingum á framfæri eru könnuð og hvort greina mætti hvort einn samfélagsmiðill væri áhrifameiri en annar sem auglýsingamiðill. Spurningarlistinn var búinn til á Google- formi og sendur þaðan. Samfélagsmiðillinn facebook.com var notaður við dreifingu á spurningakönnun og var hann lokaður þegar 200 einstaklingar höfðu svarað spurningarlistanum.
    Helstu niðurstöður leiddu það í ljós að þátttakendur í könnuninni voru almennt sammála um að það skipti máli hvernig auglýsing værier sett fram. Það sem var markverðast varðandi niðurstöður stóð út úr úr þeim þremur spurningum um atferli einstaklinga á samfélagsmiðlum var að þeir yrðuverða að láta vita þegar þeir eru að auglýstua fyrir fyrirtæki. Þegar þátttaekendur voru spurðir út í viðhorf þeirra til fyrirtækja sem vinna með neytendum til að skapa betri vöru, höfðu flestir ekki gert upp hug sinn hvort slík samvinna væri raunveruleg eða gerleg. Varðandi áhrif ör-áhrifavaldana þá kom þá í ljós í rannsókninni að þátttakendur tækjuaka frekar mark á þeim en stórstjörnum þegar vara verið varer að auglýsta vörur á samfélagsmiðlum.

Accepted: 
  • May 14, 2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30327


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Bs-Ritgerð-Haukur.pdf957.7 kBOpenComplete TextPDFView/Open
Yfirlýsing um meðferð lokaverkefna.pdf28.7 kBLockedYfirlýsingPDF