is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30418

Titill: 
  • Ofurhetjur og Kynjaímyndir: Kynjaímyndir í fyrstu þáttaröðunum um Daredevil og Jessicu Jones úr smiðju Marvel og Netflix.
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Fjallað er um tvær nýlegar þáttaraðir, Daredevil og Jessica Jones, er framleiddar eru af Netfllix streymisveitunni sama árið, eða 2015. Báðar hverfast þáttaraðirnar um ofurhetjur, önnur þeirra um karlpersónu og hin um kvenpersónu. Með þessum hætti gefst tækifæri til að bera saman framsetningu á kynferði söguhetja þáttanna og draga ályktanir um forsendur er kunna að liggja þar að baki. Kynjafræðilegur samanburður á þáttunum verður jafnframt settur í víðara hugmyndafræðilegt samhengi og rætt um hvernig báðar þáttaraðir opna fyrir umræðu um mikilvæg samfélagsleg mál svo sem karlmennsku, feðraveldið, nauðgunarmenningu o.fl.
    Niðurstöður sýna að báðar þáttaraðir opna fyrir umræðu á samfélagslegum vandamálum. Þáttaröðin Daredevil bendir á hvernig skaðlegar kynjaímyndir geta haft áhrif á uppeldi drengja. Hversu nauðsýnlegt það era ð opna öruggt umhverfi fyrir drengi og karlmenn að sýna tilfinningar og fá leyfi til að vera viðkvæmir. Daredevil þrátt fyrir að benda á þessar umræður leitar þó mun meira í hefðbundnar kynjaímyndir en þáttaröðin um Jessicu Jones. Jessica Jones er áberandi femenísk kvenpersóna. Hún sýnir það í líkamstjáningu, styrkleika og persónuleika. Saga hennar bendir á stjórnun feðraveldisins, naugunarmenningu og stöðu ásamt líðan fórnarlamba.

Tengd vefslóð: 
  • Marvel.com
  • Vísindavefurinn
Samþykkt: 
  • 16.5.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30418


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð - Ofurhetjur og Kynjaímyndir - Margrét Saga G. Clothier.pdf966.2 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing um meðferð lokaverkefna.pdf255.1 kBLokaðurYfirlýsingPDF