en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/30448

Title: 
  • The role of apatite in Hekla magmas: trace element partitioning between minerals and melt
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Pumice from Hekla volcano, Iceland have been studied in this thesis in order to shed light on the importance of fractional crystallization versus crustal melting in the variability of Hekla melts. Presented are major, minor and trace element analysis of glasses and minerals. The pumice range in composition from basalt to rhyolite and contain only a few crystals. Olivine displays an overall large range in Fo contents (Fo: 71-12%) but is relatively homogeneous within each sample. Plagioclase spans a compositional range from An36 to An66 displaying normal zonation. Clinopyroxene range from Mg# 30 to 76 and fluor-apatite is commonly observed as an accessory phase in the basaltic andesite, dacite and rhyolite samples. Other accessory phases include Fe-Ti oxides in all samples and sulphide in rhyolite. Scandium and Yttrium have partition coefficients (Dmineral/melt) higher than unity in clinopyroxene as well as the REE in more evolved samples. Strontium and Europium, in more silicic samples, have D higher than unity in plagioclase. The first in-situ analysis of trace elements in fluor-apatite from Hekla and Iceland reveal its great capacity to fractionate trace elements from the melt. Sr, Y, REE, Th and U have D higher than unity and are thus all compatible in apatite. Apatite has DU/DTh close to unity and does not fractionate U from Th. Therefore, apatite crystallization cannot explain lower U/Th in the silicic magma from Hekla. Partial melting of hydrothermally altered crust is therefore the preferred mechanism producing silicic melt under Hekla. The H2O concentration of the H1158 dacite is estimated by the means of geothermometry to be 4-6 wt%. If the hydrothermally altered crust partially melted to a degree of 10-20% to produce the dacite, then the crust does not need to contain more than 0.4-1.2 wt% H2O. The low water content of the altered protolith readily explains the elevated δ18O values in Hekla magma compared to silicic formations of the rift-zones.

  • Abstract is in Icelandic

    Vikur og gjóska frá Heklu hafa verið skoðuð til þess að skýra frekar út mikilvægi hlutkristöllunar og hlutbræðslu skorpu við kvikumyndun í eldstöðinni. Birtar eru aðal- og snefilefnagreiningar gerðar á gleri og í steindum og sýnin spanna efnasamsetningu frá basalti yfir í rhýólít og innihalda aðeins fáa kristalla. Ólivín kristallar hafa Fo innihald frá 71-12% en eru einsleitir í hverju sýni fyrir sig. Plagióklas kristallar hafa An innihald frá An36 til An66 og sýna sums staðar beltun. Klínópýroxenar hafa Mg# frá 30 til 76 og flúor-apatít er algeng aukasteind í Heklukviku en finnst þó ekki í basalti. Aðrar aukasteindir eru járn-títan oxíð í öllum sýnum og súlfíð í rhýólíti. Sc og Y hafa dreifistuðul (D) hærri en einn í klínópýroxen, sem og sjaldgæfu jarðmálmarnir í þróaðri sýnum. Strontíum hefur D hærri en einn í plagíóklas, sem og Eu í þróaðri sýnum. Birtar eru fyrstu snefilefnagreiningar gerðar á flúor-apatíti í Heklu og Íslandi og þær sýna hversu vel apatít tekur til sín ýmis efni úr kvikunni. Strontíum, Y, sjaldgæfu jarðmálmarnir, Th og U hafa öll dreifistuðul (D) hærri en einn og eru því öll innangarðsefni í apatíti. Apatít hefur DU/DTh nálægt einum og tekur þá U ekki frá Th. Því getur apatít kristöllun ekki skýrt út lægra U/Th í súrri Heklukviku. Líklegra er því að súr kvika í Heklu myndist vegna hlutbráðnunar á vatnaðri og ummyndaðri skorpu. Vatnsinnihald H1158 dasít kvikunnar er ákvarðað með hitamælum og reynist vera 4-6 þunga%. Ef vatnaða og ummyndaða skorpan undir Heklu hefur hlutbráðnað 10-20% til að mynda dasítbráð, þarf hún ekki að innihalda upphaflega nema 0.4-1.2 % vatn. Þetta lága vatnsinnihald frumbergsins útskýrir vel hærri δ18O gildi sem finnast í súrri Heklukviku samanborið við súra kviku frá rekbeltinu.

Accepted: 
  • May 25, 2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30448


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
MS thesis Ingibjorg Andrea Bergthorsdottir.pdf7.6 MBOpenComplete TextPDFView/Open
Yfirlýsing um meðferð verkefnis.pdf376.58 kBLockedYfirlýsingPDF