is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30468

Titill: 
  • Efnaskiptalíkan fyrir hitakæru bakteríuna Thermoanaerobacterium AK17
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Efnaskiptalíkön eru öflug leið til þess að kanna eiginleika efnaskipta í lífverum. Þau eru byggð á erfðamengi lífverunnar og tengja saman upplýsingar um gen, prótein og lífefni og varpa þannig ljósi á þá flóknu ferla sem eiga sér stað í efnaskiptum. Líkönin eru sérstaklega gagnleg þegar á að erfðabreyta örverum til þess að nýta í framleiðslu á tilteknum efnum. Sjá má hvernig útsláttur eða innsetning á genum hefur áhrif á öll efnaskiptin. Áhugi er fyrir því að nýta hitakæru bakteríuna Thermoanaerobacterium AK17 í niðurbrot á lífmassa brúnþörunga til framleiðslu á 1,2-própandíóli. Þar sem nauðsynlegu ferlarnir eru ekki til staðar í villigerð AK17 þá þarf að erfðabreyta henni til að það sé hægt. Í þessu verkefni er líkan smíðað, eiginleikar efnaskipta Thermoanaerobacterium AK17 skoðaðir og fýsileiki 1,2-própandíól framleiðslu úr lífmassa brúnþörunga athuguð.

  • Útdráttur er á ensku

    Metabolic models are a powerful way of examining the metabolism of an organism. They are constructed by using the organism‘s annotated genome to find all genes coding for enzymes that take part in metabolic pathways. This way, the models connect genes, enzymes and metabolites to elucidate the various pathways that make up an organism‘s metabolism. They are especially useful for predicting the effects of genetic manipulations on it and make it easier to design a strategy of genetic insertions and deletions. The thermophilic bacterium Thermoanaerobacterium AK17 is a candidate for use as a microfactory for the production of 1,2-propanediol from the biomass of brown algae. Since the necessary pathways are not present in the wild type strain, the construction of a metabolic model can aid in designing the necessary genetic insertions. In this project, a model for Thermoanerobacterium AK17 is constructed, the various pathways of its metabolism examined and the feasibility of 1,2-propanediol production from the biomass of brown algae examined.

Samþykkt: 
  • 28.5.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30468


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni AK17.pdf1.16 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
AK17 - Efnaskiptalíkan.xlsx175.04 kBOpinnFylgiskjölSkoða/Opna
AK17likan.mat50.27 kBOpinnFylgiskjölMATLAB Data FileSkoða/Opna
Yfirlýsing.pdf319.25 kBLokaðurYfirlýsingPDF