is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/30473

Titill: 
  • Greining á virkni kolanhýdrasa hindra á slökun slagæða úr sjónhimnu svína
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Kolanhýdrasahindrar eru mikið notaðir sem glákulyf þar sem að þeir geta bæði lækkað þrýsting innan augans og aukið gegnumflæði blóðs um augað með því að slaka á sléttum vöðva í slagæðlingum augna. Ekki er enn vitað hvernig hindrarnir kalla fram slökun. Rannsóknin fólst í því að kanna virkni ákveðna kolanhýdrasahamlara á togkraft í æðaveggjum slagæðlinga úr svínsaugum. Prostaglandín afleiðan U-46619 var notuð til þess að kalla fram samdrátt og kolanhýdrasahamlaranir EB3-217B, EB4-243, MB9-527R2A og FC20-930A voru greindir. Af þessum hindrum er aðeins MB9-527R2A ógegndræpur á frumuhimnuna og var það sá eini sem að að ekki reyndist hafa slakandi áhrif á æðavegginn, þetta styður tilgátuna um að aðeins frumugegndræpir kolanhýdrasahindrar geti miðlað æðaslakandi áhrifum.

Athugasemdir: 
  • Guðmundur Hrafn Guðmundsson var ábyrgðarmaður á Líffræðideild.
Samþykkt: 
  • 28.5.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30473


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
yfirlýsing.pdf1,51 MBLokaðurYfirlýsingPDF
BS verkefni Líffræði Friðrik.pdf1,69 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna