is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30521

Titill: 
  • Titill er á ensku Fungal structure and composition in liverwort-based biocrust
  • Uppbygging og samsetning sveppa í hélumosalífskurn
Námsstig: 
  • Meistara
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Differences in fungal structure between depths (0, 5 and 20 mm) in Icelandic liverwort-based biocrust were determined using light microscopy and by quantification of fungal biomass by direct counting using fluorescence microscopy. Further, the fungal composition in the biocrust was determined and differences between depths (above 5 mm and below 5 mm) were estimated. The biocrust texture and the distribution of fungi differed between depths. The fungal biomass was found to be in a higher amount at the surface where large hyphae, sporangia and fungi within plants were more abundant than at 5 mm and 20 mm depth. Likewise, the composition revealed a difference between depths (above 5 mm and below 5 mm), both for the amount of total fungi, amount within phyla and proportions of phyla. The amount of total fungi was higher in samples above 5 mm. Ascomycota fungi were dominant at both levels while their proportion and amount was higher in samples above 5 mm were they accounted for 93-95%. Basidiomycota were higher in proportion in samples below 5 mm although their amount decreased. Exophiala, Phialocephala and Pseudogymnoascus were the most abundant genera.

  • Sveppir í íslenskri hélumosalífskurn voru greindir með skoðun í ljóssmásjá og talningu í flúrsmásjá. Munur á uppbyggingu sveppa var metinn eftir dýpi (0, 5, 20 mm) og skoðuð samsetning hópa í lífskurninni ofan við 5 mm og neðan við 5 mm. Munur var á áferð lífskurnar og útbreiðslu sveppa eftir dýpi. Lífmassi sveppa var meiri við yfirborð (0 mm) þar sem breiðir sveppþræðir, gróhirslur og sveppir á og í plöntum voru í meira magni en á 5 mm og 20 mm dýpi. Samsetningin var jafnframt mismunandi eftir dýpi hvað varðar heildarmagn sveppa, magn einstakra fylkinga og hlutfall þeirra. Heildarmagn sveppa var hærra í sýnum ofan við 5 mm en neðar. Asksveppir voru ríkjandi í öllum sýnum, bæði ofan við 5 mm og neðan við 5 mm en þeir voru bæði í meira magni og hærra hlutfalli ofan við 5 mm þar sem þeir voru á bilinu 93-95% sveppa. Kólfsveppir voru í meira magni ofan við 5 mm en í hærra hlutfalli neðan við 5 mm. Exophiala, Pialocephala og Pseudogymnoascus voru algengastu ættkvíslirnar.

Samþykkt: 
  • 30.5.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30521


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MS PLG.pdf5.18 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing PLG001.pdf3.04 MBLokaðurYfirlýsingPDF