Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/30549
Í upphafi er skoðað hvernig línulegur grunnur eiginfalla hreintóna sveifils má nota til að reikna tölulega nákvæmlega orkuróf og ástönd mistóna sveifils.
Næst er tímaþróun hreintóna sveifils athuguð með því að leysa jöfnu Liouville og von Neumanns.
Að lokum er kerfið opnað upp gagnvart umhverfinu og stýrijafnan sem leidd er út frá jöfnu Liouville og von Neumanns notuð til að kanna dofnun í sveiflum kerfisins og líftíma ástanda.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Valgeirbsritgerd2018.pdf | 683.72 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
145546scan30052018.pdf | 448.71 kB | Lokaður | Yfirlýsing |