is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30571

Titill: 
  • Titill er á ensku Frequency and origin of dust events in Fljótshlíð, South Iceland, in 2017
  • Tíðni og uppspretta rykstorma í Fljótshlíð árið 2017
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Measurements of particulate matter (PM) mass concentrations and particle size distributions of PM1, PM2.5, PM4, and PM10 in Fljótshlíð in South Iceland from May to November 2017 are presented. The mean PM10 concentration over the whole measurement period was 19 μg/m3 which is comparable to rural areas in Europe and close to the annual mean in Reykjavík showing the importance of natural air pollution in Iceland. Five dust events were captured, thereof two severe (maximum > 1000 μg/m3 and > 700 μg/m3). Camera images and HYbrid Single-Particle Lagrangian Integrated Trajectory air parcel model were used to determine the source of the dust events. PM1/PM2.5 ratios of 0.93-0.99 and PM1/PM10 ratios of 0.33-0.58 for the dust events show that dust emissions in South Iceland consist of high proportions of submicron particles which have a high potential for travelling long distances in the atmosphere and entering the lungs in the human body. Results from the measurements should be used to demonstrate the need for dust warnings for the general public.

  • Niðurstöður mælinga frá Fljótshlíð frá maí til nóvember 2017 á rykmengun, eftir massa örefna og stærðarhlutföllum PM1, PM2.5, PM4 og PM10, eru kynntar. Meðalstyrkur svifryks með þvermál undir 10 μm var 19 μg/m3 yfir mælingatímabilið. Það er sambærilegt gildi og á dreifbýlum svæðum í Evrópu og litlu lægra en ársmeðaltal svifryks í Reykjavík sem sýnir vægi náttúrulegra rykuppspretta í rykframleiðslu á Íslandi. Fimm rykstormar voru mældir, þar af tveir umfangsmiklir (hámark > 1000 μg/m3 og > 700 μg/m3). Notast var við HYbrid Single-Particle Lagrangian Integrated Trajectory módel og myndavélar frá Vegagerðinni og Landbúnaðarháskóla Íslands til að áætla uppsprettur rykstormanna. Á meðan rykstormar vörðu voru PM1/PM2.5 hlutföll á bilinu 0.93-0.99 og PM1/PM10 hlutföll á bilinu 0.33-0.58. Rykframleiðsla á Suðurlandi er því einstaklega fíngerð með hátt hlutfall örefna með minna þvermál en 1 μm. Smátt ryk getur ferðast langar vegalengdir og háar líkur eru á að það komist ofaní lungu og því ættu þessar niðurstöður að hvetja til viðvarana af hálfu yfirvalda.

Samþykkt: 
  • 31.5.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30571


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Frequency and origin of dust events in Fljótshlíð, South Iceland, in 2017.pdf1.57 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing.pdf430.94 kBLokaðurYfirlýsingPDF