Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30575
Samkvæmt DSM-5 sem er nýjasta greiningarhandbók geðlækna og sálfræðinga er búið að bæta nýjum undirflokki, atferlisfíkn, í flokk um fíkn við staðalinn, þar sem atferli er flokkað sem ávanabindandi frekar en ákveðin efni. Spilafíkn er dæmi um atferlisfíkn. Fjallað verður um Athyglisbrest með ofvirkni (AMO) sem röskun. Þá verða skoðaðar þær heimildir sem eru til um samband AMO við vímuefni og spilafíkn, til þess að öðlast betri skilning á tengslum á milli þeirra.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Bs lokaverkefni tilbúið pdf 2.pdf | 636.76 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Skemman_yfirlysing_16-1.pdf | 92.43 kB | Lokaður | Yfirlýsing |