is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30580

Titill: 
  • Titill er á ensku Prevalence of traumas and PTSD in psychiatric population in Iceland
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Increasing number of research has shown that the prevalence rate for traumas and PTSD are much higher than previously estimated, especially among the psychiatric population. The current study was a non-experimental cohort study with three main goals. The first goal was to assess the prevalence rate of traumatic events in the psychiatric population that seeks help at the psychiatric ward at Landspitali, the National university hospital of Iceland. The second goal was to assess the prevalence rate of PTSD in the same population. The third goal was to examine trauma disclosure and treatment history. The study was a pilot study for a larger ongoing research conducted in Iceland with the aim of gathering more knowledge on prevalence rate for traumas and PTSD within the psychiatric population in Iceland.
    The study was conducted over three weeks from the 12th of April to 3rd of May 2018. Participants were all patients receiving service at the psychiatric hospital in Iceland, total of 29. The majority of them were females (n=21). The age range was 20-55 years with the mean age of 31.2 years. Overall the results showed that 92,9% of participants reported having directly or indirectly experienced a traumatic event in their lifetime. The most commonly reported traumatic experience for women was sexual assault but sudden death to a loved one was most commonly reported by men. The number of traumatic events during the first 18 years of life was on average 7.3 traumas per person, 7.6 for women and 6.5 for men. Overall interpersonal traumas were more prevalent than non-interpersonal traumas with physical and sexual assault as the most prevalent types of traumas. Majority of participants (65,5%) reported severe PTSD symptoms (score >32) with average score of 40.6 on the PCL-5. Non-significant difference was on PTSD severity between males and females. This indicates that more than half of participants met the full diagnostic criteria for PTSD. Although most had informed a healthcare professional about their traumatic events only few patients had received trauma focused therapy for PTSD.
    The results revealed similar findings as other studies examining the prevalence rate for traumatic experience and PTSD within psychiatric population. Further research is needed on the prevalence rate for trauma and PTSD in the psychiatric population. It is important to research how they correlate with each other as well as their relation to psychiatric symptoms. Furthermore it is important to evaluate how these symptoms are assessed in the healthcare system to improve and refine the quality of care within the Icelandic healthcare system for individuals suffering from PTSD. 

  • Þekking á áföllum og áfallastreituröskun (ÁSR) hefur farið vaxandi á undanförnum áratugum. Rannsóknir á þessu sviði hafa í auknu mæli sýnt að tíðni áfalla og ÁSR er mun hærri en áður var talið og þá sérstaklega á meðal fólks sem er að glímir við geðraskanir. Þessi rannsókn var for-rannsókn og er partur af stærri rannsókn sem verið er að framkvæma meðal einstaklinga sem leita eftir geðheilbrigðisþjónustu í íslensku samfélagi. Markmið rannsóknarinn var þríþætt. Fyrsta markmiðið var að kanna algengi áfalla hjá einstaklingum sem að leita sér þjónustu á geðsviði Landspítalans Háskólasjúkrahús. Annað markmið var að kanna algengi ÁSR einkenna meðal sama hóps. Þriðja markmið rannsóknarinnar var að skoða hvort einstaklingar greindu frá eða voru spurðir úr í áföll þegar þeir leituðu sér þjónustu og ef svo hvort það hefði haft áhrif á meðferð þeirra. Rannsóknin var framkvæmd á þriggja vikna tímabili frá 12. apríl til 3. maí 2018. Þátttakendur voru þjónustuþegar geðsviðs Landspítala og voru samtals 29. Meiri hluti þeirra voru kvenkyns (n=21). Aldursbilið var 20-55 ára og meðalaldurinn var 31.2 ár. Niðurstöður sýndu að tíðni áfalla meðal þátttakenda var 92,9%. Fjöldi áfalla sem þátttakendur höfðu upplifað fyrstu 18 ár ævi sinnar var 7.3 áföll að meðaltali, 7,6 fyrir konur og 6,5 fyrir karla. Almennt voru áföll tengd ofbeldi algengari en áföll af völdum slyss eða náttúruhamfara þar sem að líkamlegt og kynferðisofbeldi voru algengust. Jákvæð fylgni var á milli fjölda áfalla í æsku og ÁSR einkenna. Meirihluti þátttakenda greindi frá alvarlegum einkennum ÁSR (meðalskor 40,6 á PCL-5) en 65.5% þátttakenda greindu frá einkennum sem gáfu sterka vísbendingu um að líklega uppfylltu þau klínísk viðmið fyrir ÁSR (skor >32). Ekki var marktækur munur á milli kynjanna. Jafnvel þó að margir hefðu sagt heilbrigðisstarfsfólki frá áföllum sínum voru mjög fáir þátttakendur höfðu fengið meðferð við einkennum sínum. Niðurstöðurnar eru mjög svipaðar erlendum rannsóknum sem hafa skoðað tíðni áfalla og ÁSR meðal fólks sem glímir við geðraskanir. Frekari rannsóknir þarf til að varpa ljósi á tíðnina í þessum hópi. Þá er mikilvægt að rannsaka fylgni ÁSR við aðrar geðraskanir og hvernig þær tengjast saman. Að lokum er mikilvægt að skoða hvernig áföll og ÁSR eru metin innan heilbrigðiskerfisins til að hægt sé að bæta og gera þjónustu skilvirkari fyrir einstaklinga sem þjást af ÁSR.

Samþykkt: 
  • 31.5.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30580


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MS-verkefni_Klínísk_sálfræði_2018_Lilja Dís Rangarsdóttir.pdf601.11 kBLokaður til...01.01.2118HeildartextiPDF
Lilja Dís Ragnarsdóttir yfirlýsing um meðferð lokaverkefna.pdf247.51 kBLokaðurYfirlýsingPDF