is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30585

Titill: 
  • Brottfall í persónuleikamælingum: Áhrif ólíkra svarsniða BFI persónuleikaprófsins á fjölda brottfallsgilda
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tilgangur þessarar rannsóknar er að athuga hvort að fyrirlögn ólíkra svarsniða BFI persónuleikaprófsins á netinu geti haft áhrif á fjölda brottfallsgilda þar sem brottfall hefur verulegar afleiðingar í persónuleikamælingum. Þátttakendur voru 145 talsins á aldrinum 18-70 ára og voru þeir valdir með tilviljunaraðferð úr Þjóðskrá. BFI persónuleikaprófið var tvisvar sinnum sent út í netkönnun, annars vegar sett upp í spurningafylki og hins vegar á upprunalega tölugildasniðinu. Tilgátan var sú að tölugildasnið leiði til hærri tíðni brottfallsgilda en uppsetning í spurningafylki þegar BFI prófið er lagt fyrir á netinu. Tilgátan stóðst ekki þar sem ekki var hægt að sýna fram á mun á fjölda brottfallsgilda eftir svarsniðum. Mynstur brottfallsgilda virtist aftur á móti vera ansi ólíkt eftir því á hvoru svarsniðinu prófið var.

Samþykkt: 
  • 1.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30585


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS_Lokaverkefni_KristinHulda(2).pdf654.74 kBLokaður til...01.06.2028HeildartextiPDF
yfirlýsing2.pdf355.17 kBLokaðurYfirlýsingPDF