is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30621

Titill: 
  • Titill er á frönsku La brutalité de la société coloniale en Indochine française des années 1920
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um skáldsöguna Un barrage contre le Pacifique eftir Marguerite Duras frá árinu 1950 en verkið má túlka sem andsvar við nýlendustefnu Frakklands í Indókína. Í verkinu er dregin upp mynd af fjölskyldu sem býr í nýlendunni á þriðja áratug síðustu aldar. Vegna dræmrar efnahagslegrar stöðu sinnar lifir hún í sárri fátækt, þrátt fyrir að vera að uppruna evrópsk og tilheyra þeim þjóðfélagshópi sem hefur yfirburðarstöðu í nýlendunni. Aðstæður fjölskyldunnar eru á margan hátt táknrænar fyrir hnignun franska nýlenduveldisins í Indókína. Kvenpersónur eru áberandi í verkinu og verður sjónum sérstaklega beint að þeirra aðstæðum. Fyrsti kaflinn snýr að persónu móðurinnar, á barmi taugaáfalls sem í örvæntingu heldur dóttur sinni Suzanne, sem er öllu frjálslyndari, í heljargreipum ríkjandi gilda þessa samfélags hvað varðar hlutverk kvenna. Í öðrum kafla eru svo aðstæður Suzanne skoðaðar. Að lokum eru aðrar kvenpersónur bókarinnar skoðaðar út frá samfélagslegu samhengi verksins.

  • Útdráttur er á frönsku

    Dans ce mémoire, je propose d’analyser le roman Un barrage contre le Pacifique de Marguerite Duras, publié en 1950, comme un manifeste anticolonialiste, décrivant les brutalités de la société de l’Indochine. Nous regardons les conditions de vie dans la colonie dans les années 1920 à travers le portrait de la famille fait dans l’œuvre. La famille dont il s’agit vit dans la pauvreté, alors même qu’elle fait partie du groupe ethnique privilégié dans la colonie. Le portrait de la famille peut être vu comme faisant référence à la faillite de l’empire colonial français en Indochine. Les conditions chez les personnages féminins de l’œuvre nous intéressent particulièrement. La première partie est consacrée au personnage de la mère que la lutte pour une meilleure vie mène au désespoir. La mère tâche de maintenir sa fille dans le cadre de la morale conservatrice concernant le rôle des femmes de l’époque. Or, Suzanne, le personnage principal du roman, a une vision différente du monde. La deuxième partie se construit autour du personnage de Suzanne et son parcours de détachement. Finalement, dans un troisième chapitre, les conditions des femmes indigènes, telles qu’elles sont dépeintes dans le roman, sont étudiées dans le contexte social de l’époque.

Samþykkt: 
  • 4.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30621


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-ritgerð_Ásdís_Thorlacius.pdf320.66 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman - yfirlysing - ATO.pdf158.34 kBLokaðurYfirlýsingPDF