is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Auðlinda- og umhverfisdeild (2017-2019) > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30690

Titill: 
  • Áhrif skyldleikaræktar á afurðir íslensks sauðfjár
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Metin voru áhrif skyldleikaræktar á frjósemi og afurdastig hjá íslensku fé út frá völdu úrtaki búa med langa ræktunarsögu, til ad komast ad tví hversu mikil áhrif eru af skyldleikarækt á tessa eiginleika og hvort íslenskt fé skilur sig frá ödrum fjárstofnum í tessu tilliti. Gögnin sem notud eru í rannsókninni koma úr skyrsluhaldi saudfjárræktarinnar hjá Bændasamtökum Íslands. Valin voru 42 saudfjárbú med langa ræktunarsögu úr gagnagrunni saudfjárræktarinnar og innihélt gagnaskráin sem notud var, ær fæddar árin 2009-2013 ásamt upplysingum um frjósemi og afurdastig fyrir fyrstu fjögur afurdaárin. Nothæf gögn vid úrvinnslu tessarar rannsóknar töldu alls 16.847 gripi en ekki voru teknir med teir gripir sem höfdu PEC5 studul lægri en 0,75 eda teir sem aldrei skiludu afurdum. Til vidbótar var ætternisskrá med 113.257 ásettum gripum allt aftur til 1910 sem notud var vid útreikning á skyldleikaræktarstudli.
    Notast var vid GLM og adhvarfsgreiningu vid mat á afurdasemi en GLM og eins tátta fervikagreiningu vid útreikninga tengda frjósemi. Tá var allt tekid saman ásamt tví ad keyra greiningar milli hyrnda og kollótta stofnsins og áhrif skyldleikaræktarinnar skodud nánar innan búa tar sem búamunur getur verid nokkur á tessa tætti. Meðalskyldleikarækt innan teirra 42 búa sem tekin voru fyrir var á bilinu 1,2% og upp í 6,7%. Medalskyldleikaræktarstudull allra gripa í heild var 4,02% en skyldleikaræktarstudull hyrndra áa var heldur hærri eda 4,17% á móti 3,74% hjá teim kollótu. Tá var skyldleikaræktarstudull einstaklinga frá 0-30%, en tó var fjöldi einstaklinga med skyldleikaræktarstudul yfir 15% hverfandi.
    Vísbendingar voru um neikvæd áhrif á frjósemi en tá sérstaklega afurdasemi. Tar sem tær vísbendingar voru ekki mjög sterkar, er hægt ad draga tá ályktun ad sá skyldleiki sem er til stadar sé ekki ad hafa nein teljandi áhrif á tessa tvo afurdatætti.

Samþykkt: 
  • 7.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30690


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS2018-Unnur Jóhannsdóttir.pdf845.84 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna