is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30703

Titill: 
  • Titill er á ensku Association between CSF Biomarkers and Performance on Neuropsychological Test in Patients with Mild Cognitive Impairment
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Individuals with Alzheimer’s disease (AD) usually have decreased Aβ42 but increased total-tau (T-tau) and phosphorylated tau (P-Tau) in cerebrospinal fluid (CSF). To increase prognostic specificity of MCI to AD, studies have linked findings in CSF to neuropsychological profiles in MCI. The aim of this research was to find out if there is an association between critical biomarkers, such as tau and Aβ42 in the CSF, and performance on neuropsychological tests. All participants were referred to Landakot Memory Clinic by their general practitioner (N=55). The average age was 69 (SD=9.6). Mean education in years was 12.96 (SD=4). Inclusion criteria for the MCI study was a Mini Mental State Examination (MMSE) score of ≥24 and 3.2 to 4.0 on The Informant Questionnaire on Cognitive Decline in the Elderly (IQCODE). Results show that individuals with low levels of CSF Aβ42 and high levels of CSF T-tau performed worse on neuropsychological assessment representing episodic memory. Furthermore, individuals with higher education perform better on one of the neuropsychological assessment representing episodic memory, compared to those with lower education. There was no interaction effect between education and T-tau on neuropsychological assessment representing episodic memory.

  • Einstaklingar með Alzheimer sjúkdóminn (AS) hafa yfirleitt lágt Aβ42 en hækkað heildar-tau (T-tau) og fosfór-tau (P-Tau) í mænuvökva. Fyrir sértækari greiningu á milli einstaklinga með væga vitræna skerðingu (MCI) og AS hafa verið skoðuð lífmerki (e. biomarkers). Markmið rannsóknarinnar var að skoða tengsl milli Aβ42 og T-tau lífmerkja í mænuvökva við frammistöðu einstaklinga á taugasálfræðilegum prófum. Einstaklingar komu á Minnismóttöku Landakots með tilvísun frá heimilislækni (N=55). Meðalaldur þátttakenda var 69 ára (SF=9.6). Meðal menntun í árum var 12.96 (SF=4). Skilyrði fyrir þátttöku var að hafa ≥24 stig á Mini Mental State Examination (MMSE) og 3.2 – 4.0 stig á The Informant Questionnaire on Cognitive Decline in the Elderly (IQCODE). Niðurstöður sýndu að þátttakendur sem voru með lágt Aβ42 og hátt T-tau stóðu sig verr á einu af tveimur taugasálfræðilegum prófum sem stóðu fyrir atburðaminni (e. episodic memory). Einstaklingar sem höfðu meiri menntun stóðu sig betur á taugasálfræðilegum prófum sem stóðu fyrir atburðaminni, heldur en þeir sem voru minna menntaðir. Samvirknihrif milli menntunar og T-tau voru ekki marktækt.

Samþykkt: 
  • 7.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30703


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MariaLivBiglio_BScThesis.pdf613.56 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna