is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30718

Titill: 
 • Titill er á ensku Depression, anxiety and stress symptoms among Icelandic cabin crew members: relations between sleep deprivation, fatigue and duty hours
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Rannsóknir hafa sýnt að að þreyta, svefnleysi og langur vinnutími geta leitt til sálfræðilegra vandamála. Markmið rannsóknarinnar var skoða samband milli svefnleysi, þreytu, vinnutíma og stöðu um borð á andlega heilsu (þunglyndi, kvíða og streitu). Þar að auki áhrif þessa á frammistöðu í starfi. Í rannsókninni var notað hentugleikaúrtak sem samanstóð af 313 WOW Air flugliðum. Niðurstöður sýndu marktækt samband milli svefnleysis, þreytu, starfsánægju, þunglyndis, kvíða og streitu við frammistöðu í starfi. Niðurstöður þriggja leiðargreiningarlíkana sýndu að svefnleysi, þreyta og óregluleg flugskrá höfðu bein áhrif á þunglyndi og óbein áhrif á starfsframmistöðu í gegnum þunglyndi. Að auki hafði svefnleysi og starfsánægja bein áhrif á frammistöðu í starfi. Svefnleysi, þreyta, óregluleg flugskrá og staða höfðu bein áhrif bæði á kvíða og streitu og óbein áhrif á starfsframmistöðu í gegnum kvíða og streitu. Svefnleysi hafði sterkustu áhrifin í öllum líkönunum. Niðurstöður sýndu einnig að yfirfreyjur greindu frá meiri kvíða og streitu en aðrir flugliðar. Þar að auki greindu flugliðar með óreglulega flugskrá frá marktækt meira þunglyndi, kvíða og streitu en flugliðar með reglulega flugskrá.
  Lykilorð: Þunglyndi, kvíði, streita, þreyta, vinnutími, svefnleysi, starfsframmistaða, flug, flugliðar

 • Útdráttur er á ensku

  Studies indicate that fatigue, sleep deprivation and long duty hours can contribute to psychological problems. The aim of this study is to examine the relations between sleep deprivation, fatigue, duty hours and position at work on mental health (depression, anxiety, and stress symptoms) and subsequently its effect on job performance. A purposive sample was taken and consisted of 313 WOW Air cabin crew members. Results revealed a significant correlation of sleep deprivation, fatigue, job satisfaction, depression, anxiety and stress with job performance. Path analysis models revealed that sleep deprivation, fatigue, and irregular roster had direct effect on depression and indirect effect on job performance through depression. Additionally, sleep deprivation and job satisfaction had direct effect on job performance. Sleep deprivation, fatigue, irregular roster and cabin crew position had direct effect on both anxiety and stress and indirect effect on job performance through anxiety and stress. Sleep deprivation had the strongest effect in all the models. Senior cabin crew members also reported more anxiety and stress than cabin crew members. Cabin crew members with irregular schedules reported significantly more depression, anxiety and stress than cabin crew members with regular schedules.
  Keywords: Depression, anxiety, stress, fatigue, duty hours, sleep deprivation, jobperformance, aviation, cabin crew members

Samþykkt: 
 • 7.6.2018
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/30718


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSc in Psychology- Final Thesis.pdf1.06 MBLokaður til...15.05.2038HeildartextiPDF
samþykki um lokun á ritgerð.pdf2.09 MBOpinnBeiðni um lokunPDFSkoða/Opna