is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30724

Titill: 
 • Titill er á ensku Money and its Effect on Happiness: An Investigation Through a Dictator Game
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Monetary success as a life-goal is very prominent in Western culture, and has been connected with materialism. Though the relationship between money and well-being is quite well established, money’s relationship with happiness is debated. Monetary gains have been connected to increases in happiness short-term, but longitudinal studies suggest that relationship is not built to last. This study examined the effects of money amount allocated in a dictator game to the participants’ affective experience. Dimensions of happiness, arousal and dominance were examined in an experiment involving 50 undergraduate students. The results revealed that money amount allocated in the dictator game was significantly connected to both happiness and arousal dimensions. This was the case before and after altruism was corrected for, because altruism has shown to affect these dimensions. No association was found between dominance and money amount allocated in the dictator game, before or after altruism was corrected for. These findings were in keeping with prior research on monetary gains, although this is the first study examining the precise effect money amount allocated has on affective experience. The results indicate that amount of money played for in a dictator game does increase happiness and arousal of the participant.
  Keywords: Psychology, money, happiness, arousal, dictator game, behavioral economics
  Útdráttur
  Fjárhagsleg velgengni sem lífsmarkmið er nokkuð áberandi í vestrænni menningu og tengist efnishyggju. Þó rannsóknir sýni að peningar geta bætt lífsgæði þá er deilt um innan fræðasamfélagsins hvert samband peninga sé við hamingju. Hagnaður á peningum hefur verið tengdur við aukningu á hamingju á skömmum tíma, en langtímarannsóknir benda til þess að það samband endist ekki lengi. Þessi rannsókn skoðaði áhrif sem upphæð peninga úthlutað í einráðsleik (dictator game) hafði á tilfinningalega upplifun þátttakenda. Hamingja, örvun og stjórn voru skoðuð í tilraun sem framkvæmd var á 50 háskólanemum. Niðurstöður sýndu að hamingja og örvun jukust ef upphæð peninga úthlutað var hækkuð. Niðurstöðurnar sýndu það sama eftir að leiðrétt var fyrir fórnfýsi (altruism), en fórnfýsi hefur verið tengd við þessar tilfinningar. Engin tenging fannst á milli upphæðar úthlutað og upplifun á stjórn, en engin tenging fannst heldur eftir að leiðrétt var fyrir fórnfýsi. Niðurstöðurnar voru í takt við fyrri rannsóknir sem framkvæmdar hafa verið á peningaúthlutun, en rannsókn þessi var þó sú fyrsta til þess að rannsaka áhrif peningaupphæðar úthlutað í einráðsleik á tilfinningalega upplifun. Niðurstöður benda til þess að ef peningaupphæðin er hækkuð í einráðsleik þá hækkar hamingja og örvun þátttakenda.
  Lykilorð: Sálfræði, peningar, hamingja, örvun, hagfræðileikir, atferlishagfræði

 • Fjárhagsleg velgengni sem lífsmarkmið er nokkuð áberandi í vestrænni menningu og tengist efnishyggju. Þó rannsóknir sýni að peningar geta bætt lífsgæði þá er deilt um innan fræðasamfélagsins hvert samband peninga sé við hamingju. Hagnaður á peningum hefur verið tengdur við aukningu á hamingju á skömmum tíma, en langtímarannsóknir benda til þess að það samband endist ekki lengi. Þessi rannsókn skoðaði áhrif sem upphæð peninga úthlutað í einráðsleik (dictator game) hafði á tilfinningalega upplifun þátttakenda. Hamingja, örvun og stjórn voru skoðuð í tilraun sem framkvæmd var á 50 háskólanemum. Niðurstöður sýndu að hamingja og örvun jukust ef upphæð peninga úthlutað var hækkuð. Niðurstöðurnar sýndu það sama eftir að leiðrétt var fyrir fórnfýsi (altruism), en fórnfýsi hefur verið tengd við þessar tilfinningar. Engin tenging fannst á milli upphæðar úthlutað og upplifun á stjórn, en engin tenging fannst heldur eftir að leiðrétt var fyrir fórnfýsi. Niðurstöðurnar voru í takt við fyrri rannsóknir sem framkvæmdar hafa verið á peningaúthlutun, en rannsókn þessi var þó sú fyrsta til þess að rannsaka áhrif peningaupphæðar úthlutað í einráðsleik á tilfinningalega upplifun. Niðurstöður benda til þess að ef peningaupphæðin er hækkuð í einráðsleik þá hækkar hamingja og örvun þátttakenda.
  Lykilorð: Sálfræði, peningar, hamingja, örvun, hagfræðileikir, atferlishagfræði

Samþykkt: 
 • 7.6.2018
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/30724


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSc_Theodor_Skemman.pdf268.59 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna