is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30727

Titill: 
  • Psychometric Properties of the Highly Sensitive Person Scale and its Relationship to the Big Five Personality Traits in a Sample of Icelandic University Students
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    This study was conducted to examine the psychometric properties of the Icelandic translation of the Highly Sensitive Persona Scale (HSPS) in a sample of 98 undergratuate psychology students at the University of Reykjavik. In addition, to examine the factor structure of the HSPS and its relationship to the Big Five personality traits. The HSPS is a self-report 27-item that was developed to measure individual differences in Sensory Processing Sensitivity (SPS), a personality trait associated with sensitivity to social, emotional and physical stimuli. Exploratory factor analysis revealed that the data did not provide a good fit for factor analysis. The total HSPS demonstrated good internal reliablitiy. Pearson´s correlational analysis showed that the HSPS were significantly associated with Neuroticism, Extraversion and Openness to Experience. Correlation between the HSPS and Conscientiousness and Agreeableness was not significant.

  • Rannsóknin var framkvæmd til að kanna próffræðilega eiginleika Ofurnæmislistans í íslenskri þýðingu þar sem notast var við úrtak sem innihélt 98 sálfræðinema frá Háskólanum í Reykjavík. Auk þess, þá var þáttabygging Ofurnæmislistans athuguð og tengsl hans við stóru persónuleikaþættina fimm skoðuð. Ofurnæmislistinn er 27 atriða sjálfsmatskvarði sem var þróaður til þess að mæla einstaklingsmun í næmi á úrvinnslu skynupplýsinga, persónuleiki sem lýsir þeim eiginleikum að vera næmur á félags, tilfinningaleg og líkamleg áreiti. Leitandi þáttagreining leiddi það í ljós að úrtakið hentaði ekki til þáttagreiningar. Heildarskor Ofurnæmislistans sýndi fram á góðan innri áreiðanleika. Niðurstöður Pearsons fylgni greiningar leiddu í ljós marktæk tengsl á milli Ofurnæmislistans og Taugaveiklunar, Úthverfu og Víðsýni. Fylgni milli Ofurnæmislistans og Samviskusemi og Samvinnuþýði voru ekki marktækar.
    Lykilorð: Ofurnæmi, Skyn úrvinnslu næmi, próffræðilegir eiginleikar, Stóru persónuleikaþættirnir fimm

Samþykkt: 
  • 7.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30727


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Thorakolbrun.140385.2209._psychometric_properties_of_HSPS_and_the_Big_Five_Personality_Traits_Final.pdf562 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna