is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/30729

Titill: 
  • Brúnás 2
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessu lokaverkefni á að hanna og teikna tveggja hæða hús með valmaþaki. Þakið er borið uppi að hluta með kraftsperrum ásamt því að hafa hefðbundið sperruþak. Útveggir neðrihæðar eru steyptir, en útveggir efri hæðar léttir. Bílskúr er innbyggður. Valið var að nota Brúnás 2 í Garðabæ til hliðsjónar. Teikningasett inniheldur eftirfarandi teikningahluta:
    Aðaluppdrætti, deiliuppdrætti, burðarþolsuppdrætti og lagnauppdrætti ásamt skráningartöflu og uppdráttarskrá. Skýrsla inniheldur eftirfarandi atriði:
    Verklýsingar verkhluta, tilboðsskrá, kostnaðaráætlun, burðarþols, varmataps, og lagnaútreikninga, loftun þaks, umsókn um byggingarleyfi, gátlisti byggingafulltrúa, mæli og hæðarblað ásamt verkáætlun fyrir verkið.

Samþykkt: 
  • 7.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30729


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Brúnás 2 - Skýrsla.pdf7.42 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Brúnás 2 - Uppdrættir.pdf9.55 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna