is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30732

Titill: 
  • Magnað frystikerfi - Frá rafmagni í frost
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Við undirritaðir nemendur höfum valið okkur sem lokaverkefni, þá sem hluta af námi okkar til þess að hljóta nafnbótina Rafiðnfræðingar, að útbúa og vinna rafkerfi fyrir frystikerfi um borð í línubát.
    Þegar kom að vali á lokaverkefni mátti hafa margt í huga, þá að verkefnið næði yfir það námsefni sem nemendum hafi verið kennt, að verkefnið gæti sýnt fram á hæfni nemenda til að skilja og hafa yfirsýn á grunnþáttum í uppbyggingu rafkerfa og að lokum að geta sýnt fram á hæfni til þess að geta unnið slík verkefni skipulega og upplýst líkt og í skýrslu þessari.
    Ástæða þess að við undirritaðir völdum téð verkefni, þ.e rafkerfi fyrir frystikerfi er sú að annar okkar hefur yfirgripsmikla þekkingu á rafkerfum um borð í skipum á meðan hinn þekkir minna til rafmagnsmála yfir höfuð og því verkefni sem getur verði krefjandi fyrir báða aðila, á sinn hvorn háttinn.

Samþykkt: 
  • 7.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30732


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Magnað frystikerfi. Frá rafmagni í frost.pdf2.03 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Viðaukar I-VII í einu skjali.pdf8.04 MBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna