is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30768

Titill: 
  • Í leit að sameiginlegum hagsmunum
  • Vinsamlegast gangið á grasinu og gætið hvert þið stígið
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni mun ég fjalla um verk sem leita í þátttöku annarra í þeim tilgangi að kanna ríkjandi hugmyndafræði og reyna að hafa mótandi áhrif á hana. Ég mun snerta á femínisma 21. aldarinnar í tengslum við verk mitt Kona tekur pláss og verk Önnu Kolfinnu Kuran Móðurskip. Vald listamannsins í sambandi hans og þátttakenda verður skoðað út frá skrifum fræðimannanna Claire Bishop, Noam Chomsky, Pierre Bourdieu og Susan Sontag. Möguleiki samstöðu eru kannaðir í verki Jeremy Dellers Let the Earth Speak and it Will Tell You og verki mínu Þar sem vinir verða til. Heimspekingarnir Karl Marx og Friedrich Engels sögðu að til þess að uppreisn geti borið árangur þarf hópurinn sem gerir hana að berjast gegn ríkjandi stétt fyrir hagsmunum allra þeirra sem ekki hafa rödd, þá liggur beinast við að spurja hvaða hagsmunir eru allra? Svarið er vandfundið en við komumst nær því ef við hlustum á raddir annrra.

  • Útdráttur er á ensku

    In this thesis I will cover artworks that seek others participation for the purpose of exploring ruling ideologies with the aim to influence them. I will address feminism in the 21. century in relation to my piece Kona tekur pláss and a piece by Anna Kolfinna Kuran Mothership. The artist’s authority in communication with participants will be examined through the writings of academics; Claire Bishop, Noam Chomsky, Pierre Bourdieu and Susan Sontag. I will search for possibilities for unity in Jeremy Deller’s work Let the Earth Speak and it Will Tell You and my piece Þar sem vinir verða til. The philosophers Karl Marx and Friedrich Engels statedc that for a revolution to succeed the revolutionists need to represent the general interests of the whole. The question that follows is what are those general interests? The answere is hard to find but we get closer to it by listening to the voices of others.

Samþykkt: 
  • 11.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30768


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Agnes.greinagerð+lokaritgerð.pdf45.49 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna