is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30776

Titill: 
  • Áhrif endurgjafar kennara á námsástundun
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um lokaverkefni mitt til meistargráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands, Áhrif endurgjafar kennara á námsástundun. Ritgerðin samanstendur af tveimur handritum á íslensku sem verða send til birtingar í íslenskum tímaritum. Ritgerðin er því ekki sett upp sem hefðbundin ritgerð. Fyrri greinin er fræðileg samantekt á rannsóknum sem hafa athugað og fjallað um áhrif endurgjafar kennara á námsástundun. Seinni greinin er rannsókn á tíðni endurgjafar kennara til nemenda í einum skóla á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig endurgjöf kennara til nemenda er háttað hérlendis og einnig hvort marktæk tengsl séu á milli endurgjafar kennara og námsástundunar.

Samþykkt: 
  • 11.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30776


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BirnaPalsdottir-juni2018.pdf1.29 MBLokaður til...30.06.2024HeildartextiPDF
Birna Pálsdóttir (2018).pdf298.68 kBLokaðurYfirlýsingPDF