Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/30781
Í ritgerðinni spyr ég hvort rými og aðstæður listamannsins geti endurspeglast í tilfinningum og hugarástandi áhorfandans. Stuðst er við heimspeki Gastons Bachelards og Platóns, en einnig dagbækurnar, sögur og ljóð sem ég hef tamið mér að skrifa í vinnuferli við gerð verka. Jafnframt ber ég verkin mín saman við hugmyndir Eiju-Liisu Ahtila um sannleikann, landamæri, mörk hluta og samband þeirra við listamanninn. Þá fjalla ég um skúlptúrgerð, vinnuferli og vinnuaðferðir Berlinde De Bruyckere og efnisnotkun hennar. Ég fjalla um eigin verk og tengi við hugmyndir Bachelards um nálgun okkar á minningum og hvernig hugurinn getur blekkt okkur.
Loks kynni ég nýjasta verk mitt Hömluleysi í ljósi frummyndakenningar Platóns.
In this thesis I ask whether the space and circumstances of an artist can be reflected in the emotions and the state of mind of the audience. In order to answer that I have based my thesis on the philosophy and the studies of two philosophers; Gaston Bachelard and Plato. I write about my diaries, stories and poetry which I always write while my work is in process. I compare my works with the ideas Eija-Liisa Ahtila has on truth, boundaries, the limits of objects and how they connect to the artist. I write about the making of sculptures, the working process, methods and how Berlinde De Bruyckere uses the material in her work. I will also talk about my own works which are based on my memories and dreams, the house and the space.
Finally I introduce my latest piece “Hömluleysi/All-consuming self“ which takes me onto the subject of the theory of forms from Republic by Plato.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA-ritgerð-greinargerð-skemman.-GudnySara.pdf | 5.02 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |