Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/30865
Milliríkjasamskipti eiga sér sögu aftur í aldir og þeim hafa fylgt ýmis ágreiningsmál. Diplómatía (e. diplomacy) er sú aðferð sendierindreka til þess að leiða ágreiningsmál til lykta með samtali en ekki með hernaði. Til þess að sendierindrekar ríkja sem staðsettir eru í erlendum ríkjum geti framkvæmt verkefni sín með sem bestum hætti hafa meirihluti þjóða heimsins komið sér saman um að þeir þurfi að hljóta friðhelgi. Reglur þess efnis voru ritaðar niður í Vínarsamninginn um stjórnmálasamband (e. Vienna Convention on Diplomatic Relations) frá 1961. Í samningnum er að finna ýmis ákvæði sem varða störf sendierindreka, en kveðið er á um friðhelgi þeirra í 29. og 31. gr. Í 29. gr. segir að sendierindrekar njóti persónulegrar friðhelgi og þá megi ekki handtaka. Í 31. gr. er fjallað um að þeir sömu utanríkisstarfsmenn njóti friðhelgis frá refsiréttar-, einkamála og framkvæmdarvaldslögsögu í móttökuríkinu. Bæði brot og misnotkun á þessum reglum hefur verið álitamál í þjóðarétti frá því að samningurinn gekk í gildi, m.a. hafa mál komið til kasta Alþjóðadómstólsins í Haag t.d. umsátrið um Bandaríska sendiráðið í Tehran 1979. Þessi ritgerð leitast til þess að athuga hversu langt friðhelgið nær með hliðsjón af þeim atvikum þegar friðhelgið hefur verið misnotað og hvort það sé nauðsynlegt. Niðurstaða höfundar er sú að friðhelgið hefur lítil sem engin takmörk, en það er ekki það með sagt að það jafngildi refsileysi, enda geta sendierindrekar verið dregnir til ábyrgðar í sendiríki fyrir brot framin í móttökuríki. Þá er það niðurstaða höfundar hvað nauðsyn friðhelgis sendierindreka varðar, að það sé mjög mikilvægt að þeir njóti þess svo þeir geti sinnt starfi sína án afskipta annara, en afskipti af störfum sendierindreka getur haft áhrif á það og það starf sem unnið er innan sendiráðanna.
International relations dates back centuries and there have been a lot of controversial issues which they relate to. Diplomacy has been around for centuries, but throughout the years it has changed and evolved. Diplomacy is the method used to influence others, for example governments, through a dialogue and negotiations, rather than warfare. It is the diplomat who does so by acting as a representative of his sending state in the receiving state. Due to the functional necessity of diplomatic officers, the international community has felt the need to codify international legal rules regarding diplomatic relations and the work of diplomatic officers and that was done with The Vienna Convention on Diplomatic Relations of 1961. According to the convention, diplomatic officers are entitled to immunity and inviolability in order for them to be able to carry out their official functions without any interference. Article 29 states that diplomats are inviolable and shall neither be detained nor arrested. Article 31 states that diplomats enjoy immunity from criminal, civil and administrative jurisdiction. Both breach and abuse of diplomatic immunity has been an issue in international law since the convention entered into force, for example at the International Court of Justice in the Tehran hostage crisis in 1979. This thesis tries to look at how far the diplomatic immunity extends by looking at the case law of the International Court of Justice and by looking at incidents where diplomatic immunity has been breached. The thesis tries as well to get to the conclusion if the diplomatic immunity is still necessary. The conclusion is that the diplomatic immunity has almost no limits, but it does not equal impunity in any way. Diplomatic immunity from criminal, civil and administrative jurisdiction in the receiving state does not exempt diplomatic officers from the jurisdiction in the sending state and they can therefore be held liable and had legal proceedings initiated against them in the sending state for offences. The conclusion of if diplomatic immunity is necessary is that it is indeed. In order for diplomatic officers being able to carry out their official functions they need to be free from any interference, but this conclusion is based on the theory of functional necessity.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA Thesis UNAK PMJ final.pdf | 734,31 kB | Lokaður til...22.05.2028 | Heildartexti |