is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30870

Titill: 
 • Ógilding ábyrgða og veðleyfa á grundvelli 36. gr. laga nr. 7/1936 : rannsókn á dómaframkvæmd Hæstaréttar
Námsstig: 
 • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Á undanförnum árum hefur talsvert reynt á það fyrir dómstólum hvort víkja eigi ábyrgð eða veðleyfi til hliðar á grundvelli 36. gr. laga nr. 7/1936. Hafa ábyrgðarmenn reist mál sín á því að lánveitendur hafi við lánveitingar ekki farið eftir reglum samkomulags um notkun ábyrgðarskuldbindinga sem samtök ýmissa fjármálafyrirtækja, Neytendasamtökin og viðskiptaráðherra gerðu með sér árið 2001. Sömuleiðis hefur verið á því byggt að fjármálafyrirtæki hafi brotið gegn ákvæðum laga nr. 32/2009 um ábyrgðarmenn en þau tóku gildi hinn 4. apríl 2009.
  Í þessari ritgerð verður fjallað um ábyrgð á fjárskuldbindingum þriðja aðila, hvort heldur sem hún er í formi persónulegrar ábyrgðar eða veðleyfis. Samhengisins vegna verður nokkur umfjöllun um meginreglur samninga- og kröfuréttar. Sömuleiðis verður fjallað um réttarreglur um ábyrgðir og þær breytingar sem orðið hafa á því sviði á liðnum árum. Megináherslan verður lögð á dómaframkvæmd Hæstaréttar í ógildingarmálum vegna ábyrgða og lánsveða, fyrir og eftir gildistöku ábyrgðarmannalaganna. Þar sem ekki er að finna sjálfstæða ógildingarheimild í lögunum eða í áðurnefndu samkomulagi eru þessi mál alla jafna byggð á 36. gr. laga nr. 7/1936. Til að samningi sé vikið til hliðar á grundvelli ákvæðisins þarf að sýna fram á að það sé ósanngjarnt eða andstætt góðri viðskiptavenju að bera samninginn fyrir sig. Leitast verður við að varpa ljósi á til hvaða atriða Hæstiréttur lítur í því sambandi.

 • Útdráttur er á ensku

  In the recent years, the Icelandic courts have frequently had to address the issue of whether a guarantee or a morgage should set aside or annulled on the basis of Article 36 of Act no. 7/1936. In such desputes, guarantors have submitted that the relevant lenders did not adhere to the provisions of an official agreement on the use of guarantees entered into by number of financial institutions, the Consumer Agency and the Minister of Commerce 2001. It has furthermore been submitted that the relevant financial institutions infringed against the provision of Act no. 32/2009 on guarantors, which entered into law on 4 April 2009.
  This thesis discusses the liability for the financial obligations of a third person, whether in the form of a personal guarantee or mortgage. For the sake of context there will also be substantive analysis on the general principles of the laws of contracts and obligations and the development of the rules of guarantees. The pivot of the analyses is on the development of the jurisprudence of the Supreme Court of Iceland in the field og law, with a particular focus on cases concerning challenges to the validity of guarantees and mortgages, prior to and following the enactment of the Act of Guarantees. As neither the Act nor the agreement do provide for an independent authority annulment, the civil actions pursued by the guarantors are generally based on Article 36 of Act no. 7/1936. In order for a contract to be set aside on the basis of the provision it must be demonstrated that it is unjust and/or against the proper conduct of business to uphold it. The thesis illuminates which specific issues and critical aspects the Supreme Court of Iceland contemplates when adjucating such matters.

Athugasemdir: 
 • Verkefnið er lokað til 01.05.2070.
Samþykkt: 
 • 11.6.2018
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/30870


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ma án kápu pdf.pdf831.37 kBLokaður til...01.05.2070HeildartextiPDF