is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/30936

Titill: 
  • Útfelling
  • Titill er á ensku Sedimentation
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hverir eru einstakt náttúrufyrirbæri og mikilvæg orku- og auðlind. Aðsetur fyrir lista- og vísindamenn með áherslu á hveri er staðsett austan Varmár við Reykjafoss. Hinum megin við árbakkann er lystigarður bæjarins. Ný göngubrú yfir Varmá myndar nýjar tengingar á fjölbreyttu útivistarsvæði þar sem áin er þungamiðja. Byggingarnar stenda annars vegar á steyptum flekum og hins vegar á súlum sem ganga ofan í vatnið og eru hluti af brúnni. Þaðan má dífa tánum ofan í ána, vaða eða hoppa í átt að Reykjafossi. Inni í byggingunum eru annars vegar kaffihús, gallerí og vinnustofur, hins vegar vistarverur lista- og vísindamanna. Sérhvert rými innandyra tengist útirými með mismunandi eiginleika og hlutverk.

Samþykkt: 
  • 12.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/30936


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hönnunargreining BA-Lokaverkefni (Kristín Guðmundsdóttir).pdf38,09 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna