Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/30972
Hún, hann, hán, straigth, gay, by, pan, hnakki, skinka, á föstu, á lausu, it's complicated! Endalausir merkimiðar sem skipta engu og öllu máli. Línan brýtur reglur. Hún er hönnuð fyrir fólk sem gefur skít í normið. Fólk sem hafnar skilgreiningunni og kann að skemmta sér.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Hönnunargreining á útskriftarverkefni_Hönnun og samfélag_Una Guðjónsdóttir.pdf | 24.88 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |