Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/30976
Í ritgerðinni er skoðað og skilgreint hvað titilsena er og hvaða tilgangi hún þjónar. Það er farið yfir sögu titilsenunnar frá fyrstu kvikmyndunum og til dagsins í dag. Það verður einnig farið í hvernig þær voru búnar til og nefnd dæmi um titilsenur í gegnum tíðina. Í ritgerðinni verður farið yfir hugtök sem má nota til flokkunar leturs og hreyfanlegs leturs. Skoðað verður kyrrstætt-, hreyfanlegt- og þrívítt letur og farið nánar í þá flokka með fjölbreyttum dæmum. Talað verður um hvert titilsenan sé að fara með breyttu áhorfi á 21. öldinni með komu sjónvarpsveita á netinu.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Andri_Ingvarsson_BA.pdf | 4,58 MB | Open | Complete Text | View/Open |