en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Reykjavík University > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tækni- og verkfræðideild (-2019) / School of Science and Engineering >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/31050

Title: 
 • Title is in Icelandic Líkamlegar mælingar á íslenskum unglingalandsliðum kvenna í knattspyrnu eftir leikstöðum
Degree: 
 • Bachelor's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Tilgangur: Kröfur í knattspyrnu eru margvíslegar og geta verið misjafnar eftir leikstöðum. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvort munur væri á líkamlegri getu hjá leikmönnum í unglingalandsliðum kvenna á Íslandi eftir leikstöðum.
  Aðferð: Gerðar voru líkamlegar mælingar á 75 knattspyrnukonum á aldrinum 15-18 ára. Framkvæmdar voru fimm mælingar; 5x30m hraðapróf, skotkraftspróf, Counter-movement jump próf (CMJ), Illinois Agility próf og YoYo Intermittent Endurance test level 2.
  Niðurstöður: Marktækur munur fannst á milli leikstaða í þremur mælingum;
  hraðaprófi, CMJ prófi og YoYo prófi. Framherjar komu almennt best út úr prófunum.
  Hvorki fannst marktækur munur á milli leikstaða í mælingum á skotkrafti á hægri né vinstri fæti. Ekki fannst marktækur munur á milli leikstaða í Illinois Agility prófi.
  Ályktanir: Niðurstöður benda til þess að munur sé á líkamlegri getu eftir leikstöðum en í flestum tilvikum sýndu framherjar bestu frammistöðu í mælingunum. Til að fá betri innsýn í frammistöðu leikmanna og hvað það er sem skilar góðri frammistöðu þeirra þyrfti að skoða aðra þætti eins og bakgrunn leikmanna, líkamlega hæfni, lífsstíl og fyrri
  þjálfun.

Accepted: 
 • Jun 12, 2018
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/31050


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Guðrún. BSc - Knattspyrna og leikstöður.pdf1.13 MBOpenComplete TextPDFView/Open