Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/31062
Markmið þessara rannsóknar var að kanna hvort munur væri á frammistöðu í líkamlegum mælingum hjá leikmönnum A-landsliðs kvenna og U-20 ára landsliðs kvenna. Samanburður var gerður á frammistöðu leikmanna eftir leikstöðum. Einnig var kannað hvort marktækur munur væri á milli mælinga hjá leikmönnum. Mælingarnar fóru fram á tveggja ára tímabili frá desember 2016 til janúar 2018 og voru sex talsins. Kennarar og nemendur í Háskólanum í Reykjavík sáu um mælingarnar. Niðurstöður rannsóknarinnar verða ekki gerðar opinberar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BSc-Lokaverkefni-Afkastamælingar-landslið-kvenna-í-handknattleik.pdf | 481,18 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
scan_annast_2018-06-12-13-09-26.pdf | 392,67 kB | Opinn | Beiðni um lokun | Skoða/Opna |