is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/31063

Titill: 
  • Tilfinningar, hvað er það? : söguleg úttekt á kenningum um tilfinningalíf mannkynsins
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessari samantekt er ætlað að sýna fram á tilfinningalíf manneskjunnar í sögulegu samhengi þar sem er horft á viðfangsefni út frá ólíkum sjónarhornum m.a. heimspekilegum, sálfræðilegum og lífeðlisfræðilegum. Valdar voru eftirtektarverðar kenningar og miðað var við að rit Plató væru upphafspunktur þessara sögu og er síðan tímalína eftir ártali þrædd, þar sem síðasta kenningin er hugrænt mat. Höfundur kaus að velja kenningasmiði sem drápu vel á þessari flóknu umræðu. Erfitt er að finna sameiginlega skilgreiningu eða kenningu spekinga um tilfinningalíf mannfólksins. Því felst svarið ekki aðeins í einfaldri spurningu og tekur það til margra þátta. Það er ekki endilega eitt rétt svar en við getum lært að þekkja tilfinningalíf og eiginleika þeirra út frá sjáflfsskoðun en erfiðara er að segja til um tilfinningalíf annarra. Það er þó hægt að draga ályktun út frá niðurstöðum þeirra í megindráttum þar sem til þess að tilfinning verði numinn verður að hafa áreiti og skynjun. Það fer eftir því hvaðan maður horfir á tilfinningar hvert eðli upplifuninnar er og hver ferli hennar eru.
    Lykilorð: Tilfinningar, viðhorf, þrá.

  • Útdráttur er á ensku

    The purpose of this review is to demonstrate the historical context of human emotions, looking at subjects from different perspectives, i.e. philosophical, psychological and physiological. Theorists with interesting and different theories of emotions were chosen by the author, presuming Plato's writings to mark the beginning of the history and chronologically lead up to the theory of cognitive-appraisal. It is rather difficult to find a common definition or theory concerning human emotions, and the answer doesn't lie in one simple question and includes
    various factors. There isn't necessarily one ultimate answer, but we can learn to recognize emotions and their features using introspection but it turns out to be more complicated to presume other people's emotions. Presumptions can be made about their main conclusions - for
    an emotion to be experienced, both stimuli and perception need to be present. Different perspectives give each emotion a different processes and nature of experience.
    Key words: Emotions, beliefs, desire.

Samþykkt: 
  • 12.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31063


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
LOKASKIL BA RITGERÐ111.pdf300.56 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna