is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31077

Titill: 
  • Eins lengi og ég held inní mér andanum...
  • Vera
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Kannski var þetta allan tímann draumur sem dó en engar áhyggjur því draumar geta ræst.
    Undirbúum okkur fyrir ferðalag í gegnum marga heima sem leiðir okkur síðan á sama stað og við byrjuðum á. Gerum ráð fyrir því að ferðast á bleiku skýi sem grípur í endann á sér þannig að við ferðumst í hringi. Heimarnir endurtaka sig síðan aftur og aftur, nákvæmlega, endalaust. Fyrir alla muni skulum við þó passa okkur á hefðbundnum hugsunum því þær geta leikið á okkur. Komum okkur frekar á óvart.
    Í ritgerðinni ætla ég að fjalla um tengingu lista og drauma. Hvernig eru þessir tveir heimar hliðstæðir? Ég ætla að velta fyrir mér mínum eigin draumum og tengja þá við listköpun mína og annarra. Við munum því ferðast í gegnum Súrrealíska kvikmyndaheima sem enda með því að við festumst inn í heim sorgmæddu bangsanna.

Samþykkt: 
  • 12.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31077


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ritgerdoggreinargerd.pdf8.95 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna