is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31079

Titill: 
  • Einelti : afleiðingar eineltis og hvað er til ráða
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Einelti er ekki vandamál sem er ný til komið hér á landi. Öllum fræðimönnum sem hafa rannsakað einelti ber saman um að einelti sé ekkert annað en ofbeldi þar sem einstaklingur eða einstaklingar níðast á öðrum aðila. Mikilvægt er að við sem vinnum með börnum gerum okkur grein fyrir því hvað einelti er alvarlegt og hvað það getur haft slæmar afleiðinar fyrir bæði þá sem eru þolendur og gerendur. Í þessari ritgerð verður farið yfir þær afleiðingar sem það getur haft fyrir þolandann sem og gerandann. Einnig verður farið yfir það hvað þeir sem vinna með börnum og foreldrar geta gert til að koma í veg fyrir einelti eða að minnsta kosti að draga úr því. Skoðaðar verða niðurstöður úr rannsóknum sem gerðar hafa verið í sambandi við einelti. Skoðuð verða störf samtaka á borð við Píeta, Liðsmenn jerico og Regnbogabörn en það eru samtök sem vinna að því að aðstoða þá sem hafa orðið fyrir einelti og hafa valdið sjálfum sér skaða vegna eineltis. Þrátt fyrir að það komi fram í Aðalnámskrá grunnskóla að skylda sé í dag að allir grunnskólar eigi að vera með áætlun gegn hverskonar ofbeldi sem upp getur komið, þá virðist vera erfitt að koma í veg fyrir einelti. Erfitt getur verið að sjá einelti þar sem það getur birst á nokkra vegu og með tilkomu snjalltækja reynst en erfiðar að sjá einelti og koma í veg fyrir það. Því þurfa allir sem koma að uppeldi barna að vera vakandi fyrir öllu því sem barnið er að gera.

  • Útdráttur er á ensku

    Bullying is not something that is new in our community. Every scholars that have researched bullying agree that bullying is nothing else than a violence where person or persons abuse another human being. It is important that we who work with children are conscious that bullying is a serious problem that can have a serious consequence for both perpetrators and victims. This thesis will review the consequences that bullying may have on those who bully and those who are bullied. There will also be a review of what those who work with children and parents can do to prevent or reduce bullying. The results of studies on bullying will be reviewed. The work of organizations such as Pieta, Liðsmenn jerico and Regnbogabörn will be look at, but they are organizations working to assist those who have hurt them self after being a victim of a bullying. Even though schools are obligated to have a plan against violence according to Primary school curriculum, it seems to be hard to prevent bullying. Bullying can appear in few ways and is often hard to recognize. Most people have smart phones and computers so it is harder to see and prevent bullying. It is important that everyone that are in evolved in children‘s upbringing are awake for everything children are doing in school and free time.

Samþykkt: 
  • 12.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31079


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.ed. Lokaritgerð skil.pdf1.5 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna