Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/31154
Bílkaup er aðgangsstýrður vefur sem er sameiginlegt kerfi fyrir allar bílasölur á Íslandi. Notandi sem leitar að bíl á sölu getur skoðað alla bíla á sölu á einum stað. Þegar Bílasali bætir nýjum bíl í kerfið, sækir hann upplýsingar um bílinn úr ökutækjaskrá.