Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/31162
Unnið var að framendakerfi fyrir gagnasafn í eigu stoðtækjaframleiðandans Össur. Össur framleiðir stoðtæki sem sum hver gefa frá sér mikið af gögnum sem geymd eru í skýi. Verkefnið fólst í því að gera þessar upplýsingar betur aðgengilegar með grafísku viðmóti sem almennir notendur og þróunarteymi Össurar geta nýtt sér. Framendinn var skrifaður í Angular 5.0 og nýtti sér gagnagrunn í eigu Össurs.